Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sykurmandla
ENSKA
sweet almond
DANSKA
mandel
SÆNSKA
mandel
FRANSKA
amandier
ÞÝSKA
Mandel
LATÍNA
Prunus dulcis, Prunus amygdalus var. dulcis
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Sviflausn sykurmandlna: 20 afhýddar sykurmöndlur eru muldar í 100 ml af 37 til 40°C heitu vatni.

[en] A suspension of sweet almonds: crush twenty blanched sweet almonds in 100 ml of water at 37 to 40 C.

Rit
[is] Fyrsta tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 71/250/EBE frá 15. júní 1971 um að ákvarða greiningaraðferðir Bandalagsins vegna opinbers eftirlits með fóðri

[en] First Commission Directive 71/250/EEC of 15 June 1971 establishing Community methods of analysis for the official control of feeding-stuffs

Skjal nr.
31971L0250
Athugasemd
Flestar möndlur eru sætar og þá nefndar sykurmöndlur eða sætmöndlur ef þarf að aðgreina þær frá beiskum möndlum sem eru ekki etnar í miklum mæli (innihalda blásýru í e-m mæli). Venjulegar möndlur eru sem sagt sykurmöndlur/sætmöndlur. Í IATE eru sweet almond og almond samheiti.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
mandla

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira