Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
haftasvæði
ENSKA
restricted area
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Engu að síður er þörf á samræmdri skrá, sem almenningur hefur aðgang að, þar sem taldir eru upp þeir hlutir, sem farþegum er bannað að bera inn á haftasvæði og inn í farþegarými loftfars, og þeir hlutir sem bannað er að hafa í farangri sem geymdur er í lest loftfarsins.
[en] There is, none the less, a need for a harmonised list, accessible to the public, setting out separately those articles that are prohibited from being carried by passengers into restricted areas and the cabin of an aircraft and those articles that are prohibited from being carried in baggage intended for stowage in the aircraft''s hold.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 10, 16.1.2004, 14
Skjal nr.
32004R0068
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.