Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
greining á hættu og mikilvægir stýristaðir
ENSKA
hazard analysis and critical control points
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Ef starfsstöðin hefur viðhaft góðar hollustustarfsvenjur í samræmi við 4. mgr. 4. gr. þessarar reglugerðar og verklagsreglur sem grundvallast á GáHMSS-kerfinu (greining á hættu og mikilvægir stýristaðir) í að minnsta kosti tólf mánuði er lögbæra yfirvaldinu heimilt ...
[en] Where the establishment has used good hygiene practice in accordance with Article 4, paragraph 4 of this Regulation and the HACCP procedure for at least twelve months, the competent authority may ...
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 226, 25.6.2004, 83
Skjal nr.
32004R0854
Athugasemd
Áður var notuð þýðingin ,greining áhættuþátta og mikilvægir eftirlitsstaðir´ (GÁMES) en Fiskistofa og Umhverfisstofnun (UST) hafa hafnað þeirri þýðingu. Einnig mörg dæmi á Netinu um erlendu skammstöfunina (HACCP) á íslenskum vefsíðum. Breytt 2006.
Önnur málfræði
samsettur nafnliður
ÍSLENSKA annar ritháttur
GáHMSS
ENSKA annar ritháttur
HACCP