Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðaltítrunarlausn
ENSKA
standard volumetric solution
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Innihald söfnunarflöskunnar er títrað með staðaltítrunarlausn af saltsýru (3.19) eða með staðaltítrunarlausn af brennisteinssýru (3.6) með því að nota býrettu og magn títrunarlausnar, sem er notað, er lesið.

[en] Titrate the contents of the collecting flask with the hydrochloric acid standard volumetric solution (3.19) or with the sulphuric acid standard volumetric solution (3.6) using a burette and read the amount of titrant used.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 152/2009 frá 27. janúar 2009 um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna opinbers eftirlits með fóðri

[en] Commission Regulation (EC) No 152/2009 of 27 January 2009 laying down the methods of sampling and analysis for the official control of feed

Skjal nr.
32009R0152
Athugasemd
Áður þýtt sem ,stöðluð lausn að því er rúmmál varðar´ en breytt 2010.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira