Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
strokklok
ENSKA
cylinder head
DANSKA
cylinderdæksel, topstykke, cylinderhoved, cylindertopstykke
SÆNSKA
cylinderhuvud, cylinderlock, topplock
Samheiti
strokkhaus
Svið
vélar
Dæmi
[is] Þessar kröfur teljast vera uppfylltar ef, t.d. ... tvöföld lekavörn er milli strokkloksins og strokksins og mögulegur leki frá fyrsta tenginu er leiddur út fyrir hringrás hitunarlofts.

[en] These requirements are considered to be satisfied if, for example ... there is double leak protection between the cylinder head and the cylinder and any leaks from the first joint are drawn off outside the heating air circuit.

Skilgreining
[is] lok á strokk strokkhreyfils (Flugorðasafn á vef Árnastofnunar, 2019)

[en] end cover of a cylinder (or bank of cylinders) in an internal-combustion engine, against which the piston compresses the cylinder''s contents (IATE, mechanical engineering, 2019)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 78/548/EBE frá 12. júní 1978 um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi hitakerfi í farþegarými vélknúinna ökutækja

[en] Council Directive 78/548/EEC of 12 June 1978 on the approximation of the laws of the Member States relating to heating systems for the passenger compartment of motor vehicles

Skjal nr.
31978L0548
Athugasemd
Í strokkloki eru venjulega sog- og útblásturslokinn og kerti (Flugorðasafn á vef Árnastofnunar, 2019)

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.