Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
blaðbeðja
ENSKA
chard
DANSKA
snitbede, sølvbede, stikbladbede, bladbede, hvidbede
SÆNSKA
mangold, strandkål
FRANSKA
bette, carde, blette, poirée, bette à cardes
ÞÝSKA
Mangold
LATÍNA
Beta vulgaris subsp. cicla
Samheiti
[is] stilkbeðja
[en] leaf beet, white beet, silver beet, swiss chard, seakale beet, spinach beet (þessi samheiti öll eru gefin í IATE)

Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Spínat og áþekkt grænmeti
Spínat
Blaðbeðja

[en] Spinach and similar
Spinach
Beet leaves (chard)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2008/17/EB frá 19. febrúar 2008 um breytingu á tilteknum viðaukum við tilskipanir ráðsins 86/362/EBE, 86/363/EBE og 90/642/EBE að því er varðar hámarksgildi leyfa fyrir asefati, asetamípríði, asíbensólar-S-metýli, aldríni, benalaxýli, benómýli, karbendasími, klórmekvati, klórþalóníli, klórpýrifosi, klófentesíni, sýflútríni, sýpermetríni, sýrómasíni, díeldríni, dímetóati, díþíókarbamötum, esfenvalerati, famoxadóni, fenhexamíði, fenítróþíóni, fenvalerati, glýfosati, indoxakarbi, lambda-sýhalótríni, mepanípýrími, metalaxýl-M, metídaþíóni, metoxýfenósíði, pýmetrósíni, pýraklóstróbíni, pýrimetaníli, spíroxamíni, þíaklópríði, þíófanatmetýli og trífloxýstróbíni


[en] Commission Directive 2008/17/EC of 19 February 2008 amending certain Annexes to Council Directives 86/362/EEC, 86/363/EEC and 90/642/EEC as regards maximum residue levels for acephate, acetamiprid, acibenzolar-S-methyl, aldrin, benalaxyl, benomyl, carbendazim, chlormequat, chlorothalonil, chlorpyrifos, clofentezine, cyfluthrin, cypermethrin, cyromazine, dieldrin, dimethoate, dithiocarbamates, esfenvalerate, famoxadone, fenhexamid, fenitrothion, fenvalerate, glyphosate, indoxacarb, lambda-cyhalothrin, mepanipyrim, metalaxyl-M, methidathion, methoxyfenozide, pymetrozine, pyraclostrobin pyrimethanil, spiroxamine, thiacloprid, thiophanate-methyl and trifloxystrobin


Skjal nr.
32008L0017
Athugasemd
Áður ranglega þýtt sem ,strandblaðka´ en breytt 2009. Sjá einnig ,spinach beet´ og ,beet leaves´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira