Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hressingarhæli
ENSKA
convalescent home
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Sjúkrahús eru skilgreind sem stofnanir sem veita innlögðum sjúklingum umönnun undir beinu eftirliti viðurkenndra lækna. Læknamiðstöðvar, mæðradeildir, hjúkrunarheimili og hressingarhæli sinna einnig innlögðum sjúklingum en sú þjónusta er undir eftirliti og oft veitt af starfsfólki sem ekki hefur sambærilega menntun og læknar.

[en] Hospitals are defined as institutions which offer in-patient care under direct supervision of qualified medical doctors. Medical centres, maternity centres, nursing homes and convalescent homes also provide in-patient care but their services are supervised and frequently delivered by staff of lower qualification than medical doctors.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1749/1999 frá 23. júlí 1999 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2214/96 varðandi undirvísitölur í samræmdri vísitölu neysluverðs

[en] Commission Regulation (EC) No 1749/1999 of 23 July 1999 amending Regulation (EC) No 2214/96, concerning the sub-indices of the harmonized indices of consumer prices

Skjal nr.
31999R1749
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
convalescence home

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira