Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórnsýsluframkvæmd
ENSKA
administrative practice
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Túlka ætti notkun almenns orðalags með þeim hætti að það taki aðeins til vöru og þjónustu sem bókstafleg merking hugtaks nær yfir. Í þágu skýrleika og réttarvissu ættu aðalhugverkastofur aðildarríkjanna og Hugverkaréttindastofa Benelúx-landanna að leitast við, í samvinnu sín á milli, að taka saman skrá sem endurspeglar stjórnsýsluframkvæmd hverrar fyrir sig að því er varðar flokkun vöru og þjónustu.

[en] The use of general terms should be interpreted as including only goods and services clearly covered by the literal meaning of a term. In the interest of clarity and legal certainty, the Member States central industrial property offices and the Benelux Office for Intellectual Property should, in cooperation with each other, endeavour to compile a list reflecting their respective administrative practices with regard to the classification of goods and services.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2436 frá 16. desember 2015 um samræmingu á lögum aðildarríkjanna um vörumerki

[en] Directive (EU) 2015/2436 of the European Parliament and of the Council of 16 December 2015 to approximate the laws of the Member States relating to trade marks

Skjal nr.
32015L2436
Athugasemd
Sjá einnig Rómarsáttmála, 266 (49, b)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
administrative practices

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira