Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórnsýslustofnanir aðildarríkjanna
ENSKA
Member States´ administrations
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hinn 17. mars 2006 samþykktu fulltrúar aðildarríkjanna í ráðgjafanefnd um samræmingu á sviði innri markaðarins, víðtæka framkvæmdaáætlun fyrir upplýsingakerfi fyrir innri markaðarins, hér á eftir nefnt IM-upplýsingakerfið, og þróun þess sem miðar að því að bæta samskipti milli stjórnsýslustofnana aðildarríkjanna.

[en] On 17 March 2006, Member State representatives in the Internal Market Advisory Committee approved the Global Implementation Plan for the Internal Market Information System, hereinafter IMI, and its development aimed at improving communication among Member State administrations.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 12. desember 2007 um framkvæmd upplýsingakerfisins fyrir innri markaðinn (IMI) að því er varðar vernd persónuupplýsinga

[en] Commission Decision of 12 December 2007 concerning the implementation of the Internal Market Information System (IMI) as regards the protection of personal data

Skjal nr.
32008D0049
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,stjórnsýsla aðildarríkjanna´ en breytt 2011.

Aðalorð
stjórnsýslustofnun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira