Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórnstöng hemla
ENSKA
brake control lever
DANSKA
bremsearm
Svið
vélar
Dæmi
[is] Ýtihemlabúnaði skal koma þannig fyrir að þegar slöngutengið færist alla leið sé ekki hætta á að neinn hluti yfirfærslubúnaðarins festist, verði fyrir varanlegri aflögun eða brotni. Þetta skal kanna með því að frátengja endann á yfirfærslunni frá stjórnstöng hemlanna.

[en] Inertia braking devices shall be so arranged that in the case when the coupling head travels to its fullest extent, no part of the transmission seizes, undergoes permanent distortion, or breaks. This shall be checked by uncoupling the end of the transmission from the brake control levers.

Rit
[is] Ýtihemlabúnaði skal koma þannig fyrir að þegar slöngutengið færist alla leið sé ekki hætta á að neinn hluti yfirfærslubúnaðarins festist, verði fyrir varanlegri aflögun eða brotni. Þetta skal kanna með því að frátengja endann á yfirfærslunni frá stjórnstöng hemlanna.

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2015/68 of 15 October 2014 supplementing Regulation (EU) No 167/2013 of the European Parliament and of the Council with regard to vehicle braking requirements for the approval of agricultural and forestry vehicles

Skjal nr.
32015R0068
Aðalorð
stjórnstöng - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira