Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórnstrokkur
ENSKA
control cylinder
DANSKA
kontrolcylinder, styrecylinder
Svið
vélar
Dæmi
[is] Eftirfarandi upplýsingar skulu látnar í té varðandi hemlabúnaðinn ... yfirfærsla og stjórn (skýringarmynd fylgi) (smíði, stilling, hemlaarmur, hversu auðvelt er að ná til stjórntækja og staðsetning þeirra, hakastjórnbúnaður í beinni yfirfærslu, eiginleikar aðalhluta gírskiptingar, stjórnstrokka og stimpla, hemlastrokka).

[en] The following particulars are to be given for each braking device ... transmission and control (attach diagram) (construction, adjustment, lever ratios, accessibility of control and its position, ratchet controls in the case of mechanical transmission, characteristics of the main parts of the transmission, control cylinders and pistons, brake cylinders).

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/37/EB frá 26. maí um gerðarviðurkenningu á dráttarvélum fyrir landbúnað eða skógrækt, eftirvögnum þeirra og útskiptanlegum, dregnum tækjum ásamt kerfum þeirra, íhlutum og aðskildum tæknieiningum og um niðurfellingu á tilskipun 74/150/EBE

[en] Directive 2003/37/EC of the European Parliament and of the Council of 26 May 2003 on type-approval of agricultural or forestry tractors, their trailers and interchangeable towed machinery, together with their systems, components and separate technical units and repealing Directive 74/150/EEC

Skjal nr.
32003L0037
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
control drum

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira