Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórn
ENSKA
administrative organ
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í Stórhertogadæminu Lúxemborg veitir aðild að verslunarráðinu (Chambre de Commerce) rétthöfum ekki heimild til að taka þátt í stjórnarkosningum til ráðsins.

[en] In the Grand Duchy of Luxembourg, membership of the Chambre de Commerce shall not give beneficiaries the right to take part in the election of the administrative organs of that Chamber.

Skilgreining
nefnd, hópur fólks sem er kosinn eða skipaður til að stjórna stofnun, fyrirtæki eða félagi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 73/183/EBE frá 28. júní 1973 um afnám hafta á staðfesturétti og rétti til að veita þjónustu að því er varðar sjálfstæða starfsemi banka og annarra fjármálastofnana

[en] Council Directive 73/183/EEC of 28 June 1973 on the abolition of restrictions on freedom of establishment and freedom to provide services in respect of self- employed activities of banks and other financial institutions

Skjal nr.
31973L0183
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira