Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
steinefni
ENSKA
mineral
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Margvísleg næringarefni og önnur innihaldsefni kunna að vera notuð við matvælaframleiðslu, þ.m.t., en ekki einvörðungu, vítamín, steinefni, m.a. snefilefni, amínósýrur, lífsnauðsynlegar fitusýrur, trefjar og margs konar plöntu- og jurtaútdráttur.

[en] There is a wide range of nutrients and other ingredients that might be used in food manufacturing, including, but not limited to, vitamins, minerals including trace elements, amino acids, essential fatty acids, fibre, various plants and herbal extracts.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1925/2006 frá 20. desember 2006 um íblöndun vítamína og steinefna og tiltekinna annarra efna í matvæli

[en] Regulation (EC) No 1925/2006 of the European Parliament and of the Council of 20 December 2006 on the addition of vitamins and minerals and of certain other substances to foods

Skjal nr.
32006R1925
Athugasemd
Hugtakið ,mineral´ vísar í meginatriðum til tveggja átta: annars vegar til steinefna í matvælum og í lífverum (einnig til steinefna í næringu lífvera, t.d. í jarðvegi sem plöntur vaxa í) og hins vegar til efna sem eru unnin úr jörðu, þ.e. jarðefna. Jarðefni eru margs konar efni, unnin úr jörðu, t.d. jarðolía, gas, kol, málmgrýti, grjót og hvaðeina sem menn nýta í eigin þágu.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira