Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stefnumörkun í miðlun upplýsinga
ENSKA
information policy
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Fyrir 1. júlí 2008 skulu aðildarríkin leggja fyrir framkvæmdastjórnina skýrslu um notkun og aðferð við framleiðslu á vélúrbeinuðu kjöti á yfirráðasvæðum sínum. Skýrslan skal innihalda yfirlýsingu um það hvort aðildarríkið ætlar sér að halda áfram framleiðslu á vélúrbeinuðu kjöti.

Skal framkvæmdastjórnin þá senda Evrópuþinginu og ráðinu orðsendingu um framtíðarþörf fyrir vélúrbeinað kjöt og notkun þess í Bandalaginu, þ.m.t. stefnumörkun í miðlun upplýsinga til neytenda.

[en] Before 1 July 2008, the Member States shall submit a report to the Commission on the use and the production method of MSM in their territory. This report shall include a statement as to whether the Member State intends to continue with the production of MSM.

The Commission shall thereupon present a communication to the European Parliament and the Council on the future necessity and use of MSM in the Community, including the information policy towards consumers.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1923/2006 frá 18. desember 2006 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 999/2001 um setningu reglna um forvarnir gegn, eftirlit með og útrýmingu tiltekinna tegunda smitandi heilahrörnunar

[en] Regulation (EC) No 1923/2006 of the European Parliament and of the Council of 18 December 2006 amending Regulation (EC) No 999/2001 laying down rules for the prevention, control and eradication of certain transmissible spongiform encephalopathies

Skjal nr.
32006R1923
Aðalorð
stefnumörkun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira