Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stefna í efnahags- og peningamálum
ENSKA
economic and monetary policy
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Ráðstefnan staðfestir, að því er varðar beitingu ákvæða 4. kafla III. bálks í þriðja hluta um fjármagn og greiðslur og VI. bálks um stefnu í efnahags- og peningamálum í þessum sáttmála, að viðhalda skuli þeirri viðteknu venju að efnahags- og fjármálaráðherrar komi saman í ráðinu, sbr. þó 2.4. mgr. 109. gr. j og 2. mgr. 109. gr. k.

[en] The Conference affirms that, for the purposes of applying the provisions set out in Part Three, Title III, Chapter 4 on capital and payments, and Title VI on economic and monetary policy, of this Treaty, the usual practice, according to which the Council meets in the composition of Economic and Finance Ministers, shall be continued, without prejudice to Article 109j(2) to (4) and Article 109k(2).

Rit
SÁTTMÁLINN UM EVRÓPUSAMBANDIÐ (92/C 191/01)
Skjal nr.
11992 Maastricht
Athugasemd
Sjá einnig dæmi í EES-samningnum.
Aðalorð
stefna - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira