Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samhæfingarráð Evrópu fyrir þróun prófana á smurolíum og eldsneyti fyrir hreyfla
ENSKA
Coordinating European Council for the Development of Performance Tests for Lubricants and Engine Fuels
FRANSKA
Conseil Européen de Coordination pour le développement des essais de performances de lubrifiants et combustibles pour moteurs
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Í stað viðmiðunareldsneytis sem tilgreint er í IX. viðauka við þessa reglugerð má nota viðmiðunareldsneyti sem skilgreind eru af samhæfingarráði Evrópu fyrir þróun prófana á smurolíum og eldsneyti fyrir hreyfla (hér á eftir CEC), fyrir bensínhreyfla í CEC-skjölum RF-01-A-84 og RF-01-A-85.

[en] Instead of the reference fuels specified in Annex IX to this Regulation, the reference fuels defined by the Coordinating European Council for the Development of performance Tests for Lubricants and Engine Fuels (hereinafter CEC), for petrol fuelled engines in CEC documents RF-01-A-84 and RF-01-A-85 may be used.»

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 133/2014 frá 31. janúar 2014 um breytingu, að því er varðar losunarmörk, á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/46/EB, reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 595/2009 og reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 582/2011, í því skyni að aðlaga þær að tækniframförum

[en] Commission Regulation (EU) No 133/2014 of 31 January 2014 amending, for the purposes of adapting to technical progress as regards emission limits, Directive 2007/46/EC of the European Parliament and of the Council, Regulation (EC) No 595/2009 of the European Parliament and of the Council and Commission Regulation (EU) No 582/2011

Skjal nr.
32014R0133
Aðalorð
samhæfingarráð - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
CEC

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira