Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stök mæling
ENSKA
discontinuous measurement
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Í tilvikum þar sem aðeins er krafist stakra mælinga eða annarra viðeigandi aðferða skal líta svo á að farið sé að viðmiðunarmörkunum, sem sett eru fram í III. til VII. viðauka, ef niðurstöður hverrar mælingasyrpu eða annarra aðferða, sem eru skilgreindar og ákvarðaðar í samræmi við reglurnar sem mælt er fyrir um af hálfu lögbæru yfirvaldanna, fara ekki yfir viðmiðunarmörkin fyrir losun.
[en] In cases where only discontinuous measurements or other appropriate procedures for determination are required, the emission limit values set out in Annexes III to VII shall be regarded as having been complied with if the results of each of the series of measurements or of the other procedures defined and determined according to the rules laid down by the competent authorities do not exceed the emission limit values.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 309, 27.11.2001, 15
Skjal nr.
32001L0080
Aðalorð
mæling - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira