Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðlaður, framvirkur viðskiptasamningur
ENSKA
financial-futures contract
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Fjármálagerningur:

- framseljanleg verðbréf, eins og þau eru skilgreind í tilskipun ráðsins 93/22/EBE frá 10. maí 1993 um fjárfestingarþjónustu á sviði verðbréfaviðskipta,
- hlutdeildarskírteini fyrirtækja um sameiginlega fjárfestingu,
- peningamarkaðsskjal,
- staðlaðir, framvirkir viðskiptasamningar, þ.m.t. sambærilegir gerningar sem greiddir eru með reiðufé, ...


[en] Financial instrument" shall mean:

- transferable securities as defined in Council Directive 93/22/EEC of 10 May 1993 on investment services in the securities field
- units in collective investment undertakings,
- money-market instruments,
- financial-futures contracts, including equivalent cash-settled instruments, ...


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/6/EB frá 28. janúar 2003 um innherjasvik og markaðsmisnotkun (markaðssvik)

[en] Directive 2003/6/EC of the European Parliament and of the Council of 28 January 2003 on insider dealing and market manipulation (market abuse)

Skjal nr.
32003L0006
Aðalorð
viðskiptasamningur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira