Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðlaðir, framvirkir samningar sem tengdir eru hlutabréfavísitölu
ENSKA
stock-index futures
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Staðlaða, framvirka samninga, sem tengdir eru hlutabréfavísitölu, sambærileg, deltavegin skjöl, sem svara til valréttar byggðum á stöðluðum, framvirkum samningum, sem tengdir eru hlutabréfavísitölu, og hlutabréfavísitölur, sem hér á eftir er vísað til í heild sem staðlaðra, framvirkra samninga sem eru tengdir hlutabréfavísitölu, er heimilt að sundurliða í stöður í sérhverjum þeim hlutabréfum sem vísitalan samanstendur af. Fara má með þessar stöður sem undirliggjandi stöður í hlutabréfunum sem um ræðir og heimilt er, með samþykki lögbærra yfirvalda, að jafna þær á móti gagnstæðum stöðum í undirliggjandi hlutabréfunum sjálfum.


[en] Stock-index futures, the delta-weighted equivalents of options in stock-index futures and stock indices collectively referred to hereafter as stock-index futures, may be broken down into positions in each of their constituent equities. These positions may be treated as underlying positions in the equities in question, and may, subject to the approval of the competent authorities, be netted against opposite positions in the underlying equities themselves.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/49/EB frá 14. júní 2006 um eiginfjárkröfur fjárfestingarfyrirtækja og lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/49/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 on the capital adequacy of investment firms and credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0049
Aðalorð
samningur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira