Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðlað fræ
ENSKA
standard seed
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Aðildarríkjum er heimilt að samþykkja yrki sem yrki þar sem einungis er hægt að sannprófa fræ þess sem staðlað fræ varðveisluyrkis.

[en] Member States may accept a variety as a variety whose seed may only be verified as standard seed of a conservation variety.

Skilgreining
[en] seed

(i) which has sufficient varietal identity and varietal purity;
(ii) which is intended mainly for the production of vegetables;
(iii) which satisfies the conditions laid down in Annex II of Directive 2002/55/EC; and
(iv) which is subject to official post-control by check inspection to verify its varietal identity and varietal purity (IATE)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2009/145/EB frá 26. nóvember 2009 um tilteknar undanþágur sem varða samþykki fyrir staðaryrkjum og yrkjum í landbúnaði, sem hefð er fyrir því að rækta á tilteknum stöðum og svæðum og eru í hættu vegna erfðatæringar, og fyrir yrkjum grænmetis, sem hafa ekkert raunverulegt gildi í ræktun í viðskiptaskyni, en hafa verið þróuð til ræktunar við sérstök skilyrði og um setningu fræs af þessum staðaryrkjum og yrkjum á markað


[en] Commission Directive 2009/145/EC of 26 November 2009 providing for certain derogations, for acceptance of vegetable landraces and varieties which have been traditionally grown in particular localities and regions and are threatened by genetic erosion and of vegetable varieties with no intrinsic value for commercial crop production but developed for growing under particular conditions and for marketing of seed of those landraces and varieties


Skjal nr.
32009L0145
Athugasemd
Færa má rök fyrir því að þýðingin ,staðalfræ´ sé eðlilegri en ,staðlað fræ´, enda má finna fyrri lausnina í skjölum okkar, t.d. í 32002L0055.

Aðalorð
fræ - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
staðalfræ

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira