Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðfesturéttur
ENSKA
right of establishment
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Gestaflutningar er þjónustustarfsemi farmflytjenda innan aðildarríkis þar sem þeir hafa ekki staðfestu og ekki skal leggja bann við slíkri starfsemi á meðan hún fer ekki fram með þeim hætti að til verði varanleg eða stöðug starfsemi í því aðildarríki, sbr. þó ákvæði sáttmálans um staðfesturétt.

[en] Without prejudice to the provisions of the Treaty on the right of establishment, cabotage operations consist of the provision of services by hauliers within a Member State in which they are not established and should not be prohibited as long as they are not carried out in a way that creates a permanent or continuous activity within that Member State.

Skilgreining
stofnsetningarréttur (í Evrópurétti): réttur einstaklinga eða lögaðila í aðildarríki ESB til að stofna til varanlegrar atvinnustarfsemi í öðru aðildarríki. Í s. felst réttur til að hefja og stunda sjálfstæða atvinnustarfsemi og til að stofna og reka fyrirtæki í öðru aðildarríki með sömu skilyrðum og gilda um ríkisborgara og félög þess ríkis
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1072/2009 frá 21. október 2009 um sameiginlegar reglur um aðgang að mörkuðum fyrir farmflutninga á vegum milli landa

[en] Regulation (EC) No 1072/2009 of the European Parliament and of the Council of 21 October 2009 on common rules for access to the international road haulage market

Skjal nr.
32009R1072
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira