Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðall
ENSKA
standard
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... ef kröfur um meðhöndlun eða lágmarksgæðastaðlar fyrir meðhöndlun raf- og rafeindabúnaðarúrgangs í aðildarríkjunum eru aðrar eða ganga lengra en í II. viðauka við tilskipunina, lýsing á þessum kröfum eða stöðlum, ...

[en] ... if treatment requirements or minimum quality standards for the treatment of collected WEEE in the Member State are different from or go beyond Annex II of the Directive, a description of these requirements or standards, ...

Skilgreining
forskrift sem samþykkt er af viðurkenndri staðlastofnun og beita má endurtekið og að staðaldri án þess að skylt sé að fara eftir henni. S. er opinbert skjal og ætlaður til frjálsra afnota
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 11. mars 2004 um spurningalista fyrir skýrslur aðildarríkjanna um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2002/96/EB um raf- og rafeindabúnaðarúrgang

[en] Commission Decision of 11 March 2004 concerning a questionnaire for Member States reports on the implementation of Directive 2002/96/EC of the European Parliament and of the Council on waste electrical and electronic equipment (WEEE)

Skjal nr.
32004D0249
Athugasemd
Þýðingin ,staðall´ gengur ekki í öllum tilvikum þar sem ekki er alltaf verið að vísa til formlegra staðla eins og CEN, ISO eða CENELEC. Í þeim tilvikum hefur verið notuð þýð. ,krafa´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira