Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sprengiefni
ENSKA
explosive
Svið
sprengiefni og efnavopn
Dæmi
[is] Ammóníumnítrat er undirstöðuefni í ýmsum mismunandi vörum, sumar eru notaðar sem tilbúinn áburður og aðrar sem sprengiefni.
[en] ... ammonium nitrate is the essential ingredient of a variety of products, some of which are intended for use as fertilizers and others as explosives;
Rit
Stjórnartíðindi EB L 250, 23.9.1980, 7
Skjal nr.
31980L0876
Athugasemd
Sérfræðingar hjá Vinnueftirlitinu og Umhverfisstofnun gera greinarmun á efnum, sem beinlínis eru ætluð til sprenginga (sprengiefni), og efnum sem geta sprungið við tilteknar aðstæður (sprengifim efni).
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.