Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
spíraður klasi
ENSKA
germinated cluster
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Hlutfall klasa, sem þrjár eða fleiri ungplöntur koma upp af, skal ekki vera hærra en fimm, reiknað út á grundvelli spíraðra klasa.

[en] The percentage of clusters giving three or more seedlings shall not exceed five, calculated on the germinated clusters;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2002/54/EB frá 13. júní 2002 um markaðssetningu sykurrófufræs

[en] Council Directive 2002/54/EC of 13 June 2002 on the marketing of beet seed

Skjal nr.
32002L0054
Athugasemd
Um er að ræða klasa af fræjum/aldinum og því má í sumum tilvikum tala um ,spíraða fræklasa´ og í öðrum tilvikum um ,spíraða aldinklasa´.

Aðalorð
klasi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira