Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
spennikraftur
ENSKA
pre-loading force
Svið
vélar
Dæmi
[is] Spennikraftur skal mældur ekki síðar en fjórum sekúndum eftir höggið, þar sem ólin liggur á milli mannslíkans og spennibúnaðar, eða beltisstýringar sé hún til staðar, en eins nærri snertipunkti við mannslíkanið og mögulegt er, eftir að búið er að setja það aftur í upphaflega stöðu í sætinu ef þörf er á.

[en] The pre-loading force shall be measured in less than four seconds after the impact as close as possible to the contact point with the manikin on the free length of the strap between the manikin and the pre-loading device or sash guide, if any, the manikin having been replaced in its originally seated position if necessary.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 90/628/EB frá 30. október 1990 um aðlögun tilskipunar ráðsins 77/541/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi öryggisbelti og aðhaldsbúnað í vélknúnum ökutækjum að tækniframförum

[en] Commission Directive 90/628/EEC of 30 October 1990 adapting to technical progress Council Directive 77/541/EEC on the approximation of the laws of the Member States relating to safety belts and restraint systems of motor vehicles

Skjal nr.
31990L0628
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira