Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aldin plantna af graskersætt
ENSKA
cucurbits
DANSKA
græskarfamilien
SÆNSKA
gurkväxter
ÞÝSKA
Kürbisgewächse
LATÍNA
Cucurbitaceae
Samheiti
[en] gourd family, gourds
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Því er rétt að fastsetja hámarksgildi leifa fyrir aldin plantna af graskersætt með ætu hýði í reglugerð (EB) nr. 396/2005 við gildið 0,4 mg/kg sem endurspeglar góðar starfsvenjur í landbúnaði.

[en] It is therefore appropriate to set the MRL for cucurbits with edible peel in Regulation (EC) No 396/2005 at the level of 0,4 mg/kg, which reflects the Good Agricultural Practice.

Skilgreining
[en] the Cucurbitaceae are a plant family, sometimes called the gourd family, consisting of over a hundred genera, the most important of which are: Cucurbita - squash, pumpkin, zucchini, some gourds; Lagenaria mostly non-edible gourds; Citrullus - watermelon (Citrullus lanatus)(Citrullus colocynthis) and others; Cucumis - cucumber (Cucumis sativus), various melons; Luffa - common name also luffa (Wikipedia)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1777 frá 29. september 2017 um breytingu á II., III. og IV. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 að því er varðar hámarksgildi leifa fyrir Bacillus amyloliquefaciens af stofni FZB24, Bacillus amyloliquefaciens af stofni MBI 600, leiruð viðarkol, díklórpróp-P, etefón, etrídíasól, flóníkamíð, flúasífóp-P, vetnisperoxíð, metaldehýð, penkónasól, spínetóram, táflúvalínat og Urtica spp. í eða á tilteknum afurðum

[en] Commission Regulation (EU) 2017/1777 of 29 September 2017 amending Annexes II, III and IV to Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council as regards maximum residue levels for Bacillus amyloliquefaciens strain FZB24, Bacillus amyloliquefaciens strain MBI 600, clayed charcoal, dichlorprop-P, ethephon, etridiazole, flonicamid, fluazifop-P, hydrogen peroxide, metaldehyde, penconazole, spinetoram, tau-fluvalinate and Urtica spp. in or on certain products

Skjal nr.
32017R1777
Athugasemd
Þýðendur þurfa að huga vel að því hvort hugtakið ,cucurbits´ vísi til plantna af graskersætt, aldina af graskersætt eða ættarinnar í heild (sem allt getur staðist). Í skjölum má finna dæmi um ,graskersætt með ætu hýði´. Hér hefði þurft að bæta við þýðinguna: ,plöntur með ætu hýði af graskersætt´, eða e-ð í þá áttina.

Aðalorð
aldin - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið
ÍSLENSKA annar ritháttur
plöntur af graskersætt
graskersætt
ENSKA annar ritháttur
Cucurbitaceae

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira