Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aldin plantna af graskersætt
ENSKA
cucurbits
DANSKA
græskarfamilien
SÆNSKA
gurkväxter
ÞÝSKA
Kürbisgewächse
LATÍNA
Cucurbitaceae
Samheiti
[en] gourd family, gourds
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Því er rétt að fastsetja hámarksgildi leifa fyrir aldin plantna af graskersætt með ætu hýði í reglugerð (EB) nr. 396/2005 við gildið 0,4 mg/kg sem endurspeglar góðar starfsvenjur í landbúnaði.

[en] It is therefore appropriate to set the MRL for cucurbits with edible peel in Regulation (EC) No 396/2005 at the level of 0,4 mg/kg, which reflects the Good Agricultural Practice.

Skilgreining
[en] the Cucurbitaceae are a plant family, sometimes called the gourd family, consisting of over a hundred genera, the most important of which are: Cucurbita - squash, pumpkin, zucchini, some gourds; Lagenaria mostly non-edible gourds; Citrullus - watermelon (Citrullus lanatus)(Citrullus colocynthis) and others; Cucumis - cucumber (Cucumis sativus), various melons; Luffa - common name also luffa (Wikipedia)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1777 frá 29. september 2017 um breytingu á II., III. og IV. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 að því er varðar hámarksgildi leifa fyrir Bacillus amyloliquefaciens af stofni FZB24, Bacillus amyloliquefaciens af stofni MBI 600, leiruð viðarkol, díklórpróp-P, etefón, etrídíasól, flóníkamíð, flúasífóp-P, vetnisperoxíð, metaldehýð, penkónasól, spínetóram, táflúvalínat og Urtica spp. í eða á tilteknum afurðum

[en] Commission Regulation (EU) 2017/1777 of 29 September 2017 amending Annexes II, III and IV to Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council as regards maximum residue levels for Bacillus amyloliquefaciens strain FZB24, Bacillus amyloliquefaciens strain MBI 600, clayed charcoal, dichlorprop-P, ethephon, etridiazole, flonicamid, fluazifop-P, hydrogen peroxide, metaldehyde, penconazole, spinetoram, tau-fluvalinate and Urtica spp. in or on certain products

Skjal nr.
32017R1777
Athugasemd
Þýðendur þurfa að huga vel að því hvort hugtakið ,cucurbits´ vísi til plantna af graskersætt, aldina af graskersætt eða ættarinnar í heild (sem allt getur staðist). Í skjölum má finna dæmi um ,graskersætt með ætu hýði´. Hér hefði þurft að bæta við þýðinguna: ,plöntur með ætu hýði af graskersætt´, eða e-ð í þá áttina.

Aðalorð
aldin - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
plöntur af graskersætt
graskersætt
ENSKA annar ritháttur
Cucurbitaceae