Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stefnandi
ENSKA
plaintiff
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í þessu máli var stefnanda neitað um lán vegna þess að stefndi tilkynnti að greiðslur hefðu borist of seint eða ekki fyrr en þrjátíu dögum eftir dagsetningu reiknings. Stefnandi bar að hann hefði ekki verið látinn vita af þessari venju þegar hann stofnaði reikning vegna rafmagnsviðskipta hjá stefnda.

[en] In that case, the plaintiff was denied credit because the defendant reported payments not received within thirty days of the billing date as late. The plaintiff alleged that he had not been informed of this policy when he opened a residential electric service account with the defendant.

Skilgreining
sá sem höfðar einkamál
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2000/520/EB frá 26. júlí 2000 sem byggð er á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/46/EB og fjallar um fullnægjandi vernd samkvæmt þeim meginreglum um örugga höfn fyrir friðhelgi einkalífsins og þeim algengu spurningum og svörum um það efni sem viðskiptaráðuneyti Bandaríkjanna hefur gefið út

[en] Commission Decision 2000/520/EC of 26 July 2000 pursuant to Directive 95/46/EC of the European Parliament and of the Council on the adequacy of the protection provided by the safe harbour privacy principles and related frequently asked questions issued by the US Department of Commerce

Skjal nr.
32000D0520
Athugasemd
Færslu breytt 2012 en áður var gefin þýðingin ,sóknaraðili´ sem á við í sérstökum tilvikum, sbr. Lögfræðiorðabókina, 2008.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira