Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sniðgenginn
ENSKA
circumvented
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðildarríkjunum ber að gera nauðsynlegar ráðstafanir til að tryggja að þau markmið sem sett eru fram í 1. tölul. 1. gr. séu ekki sniðgengin, til dæmis með einhvers konar leigusamningi.

[en] Member States shall take the necessary measures to ensure that the objective set out in Article 1 (1) is not circumvented by, for example, any form of leasing agreement.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 89/629/EBE frá 4. desember 1989 um takmörkun á hávaða frá almennum þotum sem fljúga undir hljóðhraða

[en] Council Directive 89/629/EEC of 4 December 1989 on the limitation of noise emission from civil subsonic jet aeroplanes

Skjal nr.
31989L0629
Orðflokkur
lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira