Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
smitandi lungna- og brjósthimnubólga í nautgripum
ENSKA
contagious bovine pleuropneumonia
Svið
lyf
Dæmi
[is] Sjúkdómar í landdýrum ... Smitandi lungna-og brjósthimnubólga í nautgripum

[en] Diseases of terrestrial animals ... Contagious bovine pleuropneumonia

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2008/650/EB frá 30. júlí 2008 um breytingu á tilskipun ráðsins 82/894/EBE um tilkynningu dýrasjúkdóma innan Bandalagsins í því skyni að færa tiltekna sjúkdóma á skrána yfir tilkynningarskylda sjúkdóma og fella lömunarveiki í svínum brott úr sömu skrá

[en] Commission Decision 2008/650/EC of 30 July 2008 amending Council Directive 82/894/EEC on the notification of animal diseases within the Community to include certain diseases in the list of notifiable diseases and to delete porcine enterovirus encephalomyelitis from that list

Skjal nr.
32008D0650
Aðalorð
lungna- og brjósthimnubólga - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira