Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skurðpunktur
ENSKA
point of intersection
Svið
vélar
Dæmi
[is] Hnitin skulu ákvörðuð sem hér segir ... ef ásinn í gegnum þetta gat er samhliða lóðrétta planinu í gegnum miðlínu sætisins, þá er beina línan ás y samhliða tilgreindum snúningsási og liggur gegnum skurðpunktinn milli burðarplans sætisins og áss gatsins sem um getur hér að framan ...

[en] The coordinates must be established as follows ... if the axis of this hole is parallel to the vertical plane passing through the centre line of the seat, the straight line is taken as axis y which runs parallel to the pivot axis referred to and passes through the point of intersection between the supporting plane of the seat and the hole axis referred to above ...

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/144/EB frá 30. nóvember 2009 um tiltekna íhluti og eiginleika dráttarvéla á hjólum fyrir landbúnað eða skógrækt

[en] Directive 2009/144/EC of the European Parliament and of the Council of 30 November 2009 on certain components and characteristics of wheeled agricultural or forestry tractors

Skjal nr.
32009L0144
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
intersection point

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira