Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skurðlækningasmásjá
ENSKA
surgical microscope
Svið
smátæki
Dæmi
[is] Tæki og tilheyrandi fylgihlutir sem ætlað er að bæta sýnileika með stækkun fyrir annað eða bæði augu til sjúkdómsgreiningar og til notkunar þegar horft er á skurðaðgerðir (að undanskildum hátíðnitækjum til skurðaðgerða):

- skurðlækningasmásjár,
- leggangaspeglar,
- eyrnaspeglar,
- húðsjár.

[en] Equipment and corresponding accessories intended to support visibility by monocular or binocular enlargement for diagnostic purposes and to be used for viewing surgical procedures (excluding high-frequency surgical equipment) :

- surgical microscopes,
- colposcopes,
- otoscopes,
- dermatoscopes.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 84/539/EBE frá 17. september 1984 um samræmingu laga aðildarríkjanna um rafmagnslækningatæki fyrir menn og dýr

[en] Council Directive 84/539/EEC of 17 September 1984 on the approximation of the laws of the Member States relating to electro-medical equipment used in human or veterinary medicine

Skjal nr.
31984L0539
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira