Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skuldari
ENSKA
debtor
Samheiti
skuldunautur
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Vextir eru sú fjárhæð sem skuldara, með þeim skilmálum sem settir eru í fjármálaskjalinu sem hann og lánardrottinn samþykkja sín á milli, er skylt að greiða lánardrottninum á tilteknu tímabili án þess að höfuðstóll skuldar minnki við það.
[en] Under the terms of the financial instrument agreed between them, interest is the amount that the debtor becomes liable to pay to the creditor over a given period of time without reducing the amount of principal outstanding.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 214, 31.7.1998, 21
Skjal nr.
31998R1687
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.