Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
opinber skráning verðbréfa á verðbréfaþingi
ENSKA
admission of securities to official stock exchange listing
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Í millitíðinni var tilskipun 80/390/EBE felld inn í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/34/EB frá 28. maí 2001 um opinbera skráningu verðbréfa á verðbréfaþingi og upplýsingar sem birtar skulu um slík verðbréf sem kerfisbindur nokkrar tilskipanir á sviði skráðra verðbréfa.

[en] Meanwhile, Directive 80/390/EEC was integrated into Directive 2001/34/EC of the European Parliament and of the Council of 28 May 2001 on the admission of securities to official stock exchange listing and on information to be published on those securities, which codifies several directives in the field of listed securities.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/71/EB frá 4. nóvember 2003 um útboðs- og skráningarlýsingu sem birta skal við almennt útboð verðbréfa eða þegar þau eru tekin til skráningar og um breytingu á tilskipun 2001/34/EB

[en] Directive 2003/71/EC of the European Parliament and of the Council on the prospectus to be published when securities ar offered to the public or admitted to trading and amending Directive 2001/34/EC

Skjal nr.
32003L0071
Athugasemd
Áður þýtt sem ,skráning verðbréfa á opinberum verðbréfamarkaði´ en breytt 2010.

Aðalorð
skráning - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira