Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mansal
ENSKA
trafficking in human beings
FRANSKA
trafic d´êtres humains
ÞÝSKA
Menschenhandel
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Skrá yfir aðrar tegundir alvarlegra afbrota sem falla undir valdheimildir Evrópulögreglunnar í samræmi við 1. mgr. 4. gr.:

ólögleg verslun með fíkniefni,
peningaþvætti,
afbrot tengd kjarnakleyfum og geislavirkum efnum,
smygl á ólöglegum innflytjendum,
mansal,
afbrot sem tengjast vélknúnum ökutækjum,
morð, alvarlegar líkamsmeiðingar,
ólögleg viðskipti með líffæri og vefi úr mönnum,
mannrán, ólöglegt hald og gíslataka,
kynþátta- og útlendingahatur,
skipulagt rán,
ólögleg viðskipti með menningarverðmæti, þ.m.t. forngripir og listaverk,
svindl og svik,
fjárglæfrar og fjárkúgun,
eftirlíkingar og ólögleg nýting á vörum,
fölsun opinberra skjala og viðskipti með þau,
peningafölsun og fölsun greiðslumiðla,
tölvuglæpir,
spilling,
ólögleg viðskipti með vopn, skotfæri og sprengiefni,
ólögleg viðskipti með dýr í útrýmingarhættu,
ólögleg viðskipti með plöntur og yrki í útrýmingarhættu,
umhverfisafbrot,
ólögleg viðskipti með hormónaefni og aðra vaxtarhvata, ...

[en] List of other forms of serious crime which Europol is competent to deal with in accordance with Article 4(1):

unlawful drug trafficking,
illegal money-laundering activities,
crime connected with nuclear and radioactive substances,
illegal immigrant smuggling,
trafficking in human beings,
motor vehicle crime,
murder, grievous bodily injury,
illicit trade in human organs and tissue,
kidnapping, illegal restraint and hostage taking,
racism and xenophobia,
organised robbery,
illicit trafficking in cultural goods, including antiquities and works of art,
swindling and fraud,
racketeering and extortion,
counterfeiting and product piracy,
forgery of administrative documents and trafficking therein,
forgery of money and means of payment,
computer crime,
corruption,
illicit trafficking in arms, ammunition and explosives,
illicit trafficking in endangered animal species,
illicit trafficking in endangered plant species and varieties,
environmental crime,
illicit trafficking in hormonal substances and other growth promoters.

Skilgreining
það að selja fólk og neyða það til að vinna gegn eigin vilja, t.d. við vændi, yfirleitt langt frá heimalandi þess
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 6. apríl 2009 um að koma á fót Evrópsku lögregluskrifstofunni (Europol)(2009/371/DIM)

[en] Council Decision of 6 April 2009 establishing the European Police Office (Europol) (2009/371/JHA)

Skjal nr.
32000D0371
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
human trafficking

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira