Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skipting á sætaframboði
ENSKA
sharing of passenger capacity
DANSKA
passagerkapacitetsdeling
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Ákvæði reglugerðar þessarar ásamt ákvæðum tilskipunar ráðsins 87/601/EBE frá 14. desember 1987 um fargjöld í áætlunarflugi milli aðildarríkja og ákvæði ákvörðunar ráðsins 87/602/EBE frá 14. desember 1987 um skiptingu á sætaframboði milli flugfélaga á áætlunarleiðum milli aðildarríkja eru fyrsta skrefið sem stigið er í þessa átt og ráðið mun því, til að ná þeim markmiðum sem þjóðhöfðingjar og þjóðarleiðtogar settu, samþykkja frekari ráðstafanir til að auka frjálsræði í lok hins upphaflega þriggja ára tímabils.

[en] the provisions of this Regulation, together with those of Council Directive 87/601/EBE frá 14. desember 1987 on fares for scheduled air services between Member States and those of Council Decision 87/602/EBE frá 14. desember 1987 on the sharing of passenger capacity between air carriers on scheduled air services between Member States and on access for air carriers to scheduled air service routes between Member States, are a first step in this direction and the Council will therefore, in order to meet the objective set by the Heads of State and Government, adopt further measures of liberalization at the end of a three year initial period.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3976/87 frá 14. desember 1987 um beitingu 3. mgr. 85. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum samninga og samstilltra aðgerða á sviði flutninga í lofti

[en] Council Regulation (EEC) No 3976/87 of 14 December 1987 on the application of Article 85 (3) of the Treaty to certain categories of agreements and concerted practices in the air transport sector

Skjal nr.
31987R3976
Aðalorð
skipting - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira