Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samkeppnisumhverfi
ENSKA
competitive environment
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/10/EB frá 26. febrúar 1998 um frjálsan aðgang að netum (ONP) fyrir talsímaþjónustu og altæka fjarskiptaþjónustu í samkeppnisumhverfi er þess farið á leit við innlend eftirlitsyfirvöld að þau sjái til þess að birtar verði nákvæmar upplýsingar um tækniforskriftir skilflata fyrir netaðgang til að tryggja samkeppnishæfan markað fyrir framboð á endabúnaði.
[en] Whereas Directive 98/10/EC of the European Parliament and of the Council of 26 February 1998 on the application of open network provision (ONP) to voice telephony and on universal service for telecommunications in a competitive environment calls on national regulatory authorities to ensure the publication of details of technical interface specifications for network access for the purpose of ensuring a competitive market for the supply of terminal equipment;
Rit
Stjórnartíðindi EB L 91, 7.4.1999, 10
Skjal nr.
31999L0005
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira