Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
merki um hættu af líffræðilegum toga
ENSKA
biohazard sign
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Málsskjölunum skal fylgja rökstudd tillaga að skipun virks efnis, sem er örvera, í einn af áhættuflokkunum, sem er tilgreindur í 2. gr. tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2000/54/EB frá 18. september 2000 um verndun starfsmanna gegn áhættu vegna líffræðilegra áhrifavalda á vinnustöðum, ásamt upplýsingum um hvort merkja þurfi vörurnar með merki um hættu af líffræðilegum toga sem er tilgreint í II. viðauka við sömu tilskipun.

[en] The dossier shall be accompanied by a reasoned proposals for allocating an active substance which is a microorganism to one of the risk groups specified in Article 2 of Directive 2000/54/EC of the European Parliament and of the Council of 18 September 2000 on the protection of workers from risks related to exposure to biological agents at work together with indications on the need for products to carry the biohazard sign specified in Annex II to that Directive.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2006/50/EB frá 29. maí 2006 um breytingu á IV. viðauka A og IV. viðauka B við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB um markaðssetningu sæfiefna

[en] Commission Directive 2006/50/EC of 29 May 2006 amending Annexes IVA and IVB to Directive 98/8/EC of the European Parliament and of the Council concerning the placing of biocidal products on the market

Skjal nr.
32006L0050
Athugasemd
Áður var sign þýtt sem ,skilti´ en breytt 2010. Sjá einnig ritháttinn ,biological hazard´.

Aðalorð
merki - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
merki um líffræðilega hættu

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira