Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hálfhringur sjónsviðs
ENSKA
semi-circle of vision
Svið
vélar
Dæmi
[is] Hálfhringur sjónsviðs: sá hálfhringur sem myndast af 12 m radíus í kringum punkt í láréttu plani vegar sem er beint fyrir neðan viðmiðunarpunkt, þannig að þegar snúið er í akstursátt liggur bogi hálfhringsins fyrir framan dráttarvélina en þvermálið, sem afmarkar hálfhringinn, myndar rétt horn á lengdarás dráttarvélarinnar.
[en] Semi-circle of vision means the semi-circle described by a radius of 12 m about a point situated in the horizontal plane of the road vertically below the reference point, in such a way that, when facing the direction of motion, the arc of the semi-circle lies in front of the tractor, while the diameter bounding the semi-circle is at right angles to the longitudinal axis of the tractor.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 24, 29.1.2008, 41
Skjal nr.
32008L0002
Athugasemd
Áður þýtt sem ,skert sjónsvið´ en breytt 2009 í samráði við bílorðanefnd. Einnig var stungið upp á þýð. ,hálfhringssjónsvið´.
Aðalorð
hálfhringur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira