Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skattaafsláttur
ENSKA
taxation allowance
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu einkum tryggja:
a) að rétthafar sem stunda starfsemi á yfirráðasvæði þeirra njóti sömu réttinda og þeirra eigin ríkisborgarar að því er varðar:

- aðgang að þeim lánum, styrkjum og þeirri aðstoð sem kveðið er á um í lögum;
- venjulegan skattaafslátt, einkum þegar um er að ræða kaup á eldsneyti sem notað er þegar umrædd þjónusta er innt af hendi;

[en] Member States shall in particular ensure:
(a) that beneficiaries pursuing activities in their territory enjoy the same rights as their own nationals with regard to:

- access to the various forms of credit, aid and subsidy for which their laws provide;
- the customary taxation allowances, in particular those relating to the purchase of motor fuel used in performing the service in question;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 65/1/EBE frá 14. desember 1964 sem setur ítarleg ákvæði um hvernig koma skuli á rétti til að veita þjónustu í landbúnaði og garðyrkju

[en] Council Directive 65/1/EEC of 14 December 1964 laying down detailed provisions for the attainment of freedom to provide services in agriculture and horticulture

Skjal nr.
31965L0001
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira