Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skammvinnt yfirálag
ENSKA
transient overcurrent
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Prófunarrafrásin skal vera því sem næst óspönuð. Eftir að hinu skammvinna yfirálagi hefur verið hleypt á skal viðhalda spennu á tengiklemmunum og hafa mælinn í hvíldarstöðu nógu lengi til að upprunalegt hitastig náist (um það bil eina klukkustund).
[en] The test circuit shall be virtually non-inductive. After applying the transient overcurrent, the voltage shall be maintained at the terminals and the meter allowed to rest long enough to recover its initial temperature (about 1 hour).
Rit
Stjórnartíðindi EB L 336, 4.12.1976, 41
Skjal nr.
31976L0891
Aðalorð
yfirálag - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira