Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skaðsemisábyrgð
ENSKA
product liability
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Lagaskilareglan í málum sem tengjast skaðsemisábyrgð skal þjóna þeim markmiðum að dreifa með réttmætum hætti þeirri áhættu sem óhjákvæmilega fylgir nútímasamfélagi sem býr yfir hátækni, vernda heilbrigði neytenda, hvetja til nýsköpunar, tryggja að samkeppni raskist ekki og auðvelda viðskipti. Með því að koma á stigskiptu kerfi samtengdra þátta, ásamt ákvæði um fyrirsjáanleika, er skynsamleg lausn fundin hvað þessi markmið varðar.

[en] The conflict-of-law rule in matters of product liability should meet the objectives of fairly spreading the risks inherent in a modern high-technology society, protecting consumers'' health, stimulating innovation, securing undistorted competition and facilitating trade. Creation of a cascade system of connecting factors, together with a foreseeability clause, is a balanced solution in regard to these objectives.

Skilgreining
skaðabótaábyrgð sem framleiðandi eða dreifingaraðili vöru ber ábyrgð á líkamstjóni eða munatjóni sem hlýst af ágalla á vörunni og verður við venjulega notkun hennar
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 864/2007 frá 11. júlí 2007 um lög sem gilda um skyldur utan samninga (Róm II)

[en] Regulation (EC) No 864/2007 of the European Parliament and of the Council of 11 July 2007 on the law applicable to non-contractual obligations (Rome II)

Skjal nr.
32007R0864
Athugasemd
Sjá einnig lög um skaðsemisábyrgð nr. 25/1991

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira