Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjúkdómsvaldur
ENSKA
pathogenic agent
Svið
lyf
Dæmi
[is] Til viðbótar við almenn hlutverk og skyldustörf tilvísunarrannsóknarstofa ESB á sviði dýraheilbrigðis skv. 2. mgr. 32. gr. reglugerðar (EB) nr. 882/2004 skal tilvísunarrannsóknarstofa ESB fyrir heilbrigði býflugna sinna eftirfarandi skyldum og verkefnum:
...
sanngreina hvaða sjúkdómsvaldur orsakar sjúkdóminn, ef nauðsyn krefur í nánu samstarfi við svæðisbundnar tilvísunarrannsóknarstofur sem Alþjóðadýraheilbrigðisstofnunin (OIE) hefur tilnefnt, ...

[en] In addition to the general functions and duties of EU reference laboratories in the animal health sector pursuant to Article 32(2) of Regulation (EC) No 882/2004, the EU reference laboratory for bee health shall have the following responsibilities and tasks:
...
determining the identity of the causative pathogenic agents, where necessary in close collaboration with regional reference laboratories designated by the World Organisation for Animal Health (OIE);

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 87/2011 frá 2. febrúar 2011 um tilnefningu á tilvísunarrannsóknarstofu ESB fyrir rannsóknir á heilbrigði býflugna, um frekari skyldur og verkefni fyrir þá rannsóknarstofu og um breytingu á VII. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004

[en] Commission Regulation (EU) No 87/2011 of 2 February 2011 designating the EU reference laboratory for bee health, laying down additional responsibilities and tasks for that laboratory and amending Annex VII to Regulation (EC) No 882/2004 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32011R0087
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira