Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjónvarpsútsendingar
ENSKA
television broadcasting
Svið
staðfesturéttur og þjónusta
Dæmi
[is] Afar mikilvægt er að aðildarríkin grípi til aðgerða í tengslum við þjónustustarfsemi á borð við sjónvarpsútsendingar til að koma í veg fyrir að brotið sé gegn grundvallarreglum sem verða að gilda um upplýsingar og til að hindra að upp komi alvarlegt misræmi að því er varðar frjálsa þjónustustarfsemi og samkeppni.

[en] Whereas it is essential that the Member States should take action with regard to services comparable to television broadcasting in order to prevent any breach of the fundamental principles which must govern information and the emergence of wide disparities as regards free movement and competition;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 97/36/EB frá 30. júní 1997 um breytingu á tilskipun ráðsins 89/552/EBE um samræmingu tiltekinna ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum í aðildarríkjunum um sjónvarpsrekstur

[en] Directive 97/36/EC of the European Parliament and of the Council of 30 June 1997 amending Council Directive 89/552/EEC on the coordination of certain provisions laid down by law, regulation or administrative action in Member States concerning the pursuit of TV broadcasting activities

Skjal nr.
31997L0036
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira