Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
líföryggi
ENSKA
biosafety
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Til að komast hjá tvískráningu upplýsinga má tilgreina tengingar í aðrar skrár eða gagnagrunna, s.s. eyðublöð fyrir samantekt tilkynninga, álit Matvælaöryggisstofnunar Evrópu, matsskýrslu lögbærs yfirvalds, upplýsingamiðstöð um líföryggi, sem komið var á fót samkvæmt Cartagena-bókuninni um líföryggi, og sameindaskrá sameiginlegu rannsóknarmiðstöðvarinnar.

[en] Links may be provided to other registers or databases, such as the summary notification information formats (SNIFs), the opinion of the European Food Safety Authority, the assessment report of the competent authority, the Biosafety Clearing-House established pursuant to the Cartagena Protocol on Biosafety and the Molecular Register of the Joint Research Centre, in order to avoid duplication of information.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 23. febrúar 2004 þar sem mælt er fyrir um nákvæma tilhögun við vinnslu skránna yfir upplýsingar um erfðabreytingar á erfðabreyttum lífverum sem kveðið er á um í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/18/EB

[en] Commission Decision of 23 February 2004 laying down detailed arrangements for the operation of the registers for recording information on genetic modifications in GMOs, provided for in Directive 2001/18/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32004D0204
Athugasemd
Hefur einnig verið þýtt sem ,lífvernd´, þ.e. í samningnum um líffræðilega fjölbreytni, en nú er notuð þýðingin ,líföryggi´ í EB/ESB-textum.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
bio-safety

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira