Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjálfstæð, aflstýrð hemlun
ENSKA
independent power-operated braking
Svið
vélar
Dæmi
[is] Með sjálfstæðri aflstýrðri hemlun er átt við hemlun samtengds ökutækis með búnaði sem hefur eftirfarandi eiginleika:
1.11.1. hemlastjórnbúnaður dráttarvélar er óháður hemlastjórnbúnaði eftirvagns sem í öllum tilvikum er komið þannig fyrir á dráttarvélinni að ökumaður eigi auðvelt með að koma honum í gang úr ökumannssætinu.
1.11.2. Sú orka sem notuð er til hemlunar eftirvagnsins er ekki vöðvaafl ökumanns.

[en] ... "independent power-operated braking" means the braking of combinations of vehicles by means of devices having the following characteristics:
1.11.1. A tractor brake control which is independent of the towed vehicle brake control; the latter being in all cases mounted on the tractor in such a way as to be easily actuated by the driver from his driving seat,
1.11.2. The muscular energy of the driver is not the energy used for braking the towed vehicles.

Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 122, 8.5.1976, 1
Skjal nr.
31976L0432
Aðalorð
hemlun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira