Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjálfræði til ákvarðanatöku
ENSKA
decision-making autonomy
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þar eð sameiginlega fyrirtækið er stofnun sem bandalögin koma á fót skal sjálfræði Bandalagsins til ákvarðanatöku tryggt í ákvörðunarferli þess, einkum að því er varðar mál sem hafa áhrif á stefnumótun sameiginlega fyrirtækisins, framlag Bandalagsins og sjálfstæði og jafna meðferð starfsmanna sameiginlega fyrirtækisins.

[en] As the Joint Undertaking is a body set up by the Communities, its decision-making process should guarantee the Communitys decision-making autonomy, in particular in respect of; issues having an impact on the strategic orientation of the Joint Undertaking, the Communitys contribution, and the independence and equal treatment of the Joint Undertakings staff.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1361/2008 frá 16. desember 2008 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 219/2007 um stofnun sameiginlegs fyrirtækis til að þróa nýja kynslóð evrópsks kerfis fyrir rekstrarstjórnun flugumferðar (SESAR)

[en] Council Regulation (EC) No 1361/2008 of 16 December 2008 amending Regulation (EC) No 219/2007 on the establishment of a joint undertaking to develop the new generation European air traffic management system (SESAR)

Skjal nr.
32008R1361
Aðalorð
sjálfræði - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira