Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kaffifífilskjarni
ENSKA
chicory extract
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Kaffi, kaffi- og kaffifífilskjarnar, skyndikaffi, te, jurta- og aldinseyði, kaffilíki, kaffiblöndur og skyndiblöndur fyrir heita drykki (og bragðbættar hliðstæður þeirra).

[en] Coffee, coffee and chicory extracts, instant coffee, tea, herbal- and fruit-infusions, coffee substitutes, coffee mixes and instant mixes for hot beverages (and their flavoured counterparts).

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/47 frá 13. janúar 2022 um leyfi til að setja á markað þurrkað aldinkjöt kirsuberja af tegundinni Coffea arabica L og/eða Coffea canephora Pierre ex A.Froehner og seyði úr þeim sem hefðbundin matvæli frá þriðja landi samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2283 og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2470


[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2022/47 of 13 January 2022 authorising the placing on the market of Coffea arabica L. and/or Coffea canephora Pierre ex A.Froehner dried cherry pulp and its infusion as a traditional food from a third country under Regulation (EU) 2015/2283 of the European Parliament and of the Council and amending Commission Implementing Regulation (EU) 2017/2470


Skjal nr.
32022R0047
Athugasemd
Breytt 2007, sjá chicory.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira