Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
síðari handhafi réttinda
ENSKA
successor in title
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hlutskarpasti bjóðandi, eða síðari handhafi réttinda hans, skal einungis fá afhentar losunarheimildirnar sem hlutskarpasta bjóðanda hefur verið tilkynnt um skv. 61. gr. (a-lið 3. mgr.) ef öll upphæðin, sem honum var tilkynnt um skv. 61. gr. (c-lið 3. mgr.), er greidd uppboðshaldaranum skv. 44. gr. (1. mgr.)

[en] A successful bidder, or its successors in title, shall only be delivered allowances notified to the successful bidder pursuant to Article 61(3)(a), if the entire sum due notified to it pursuant to Article 61(3)(c), is paid to the auctioneer pursuant to Article 44(1).

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1031/2010 frá 12. nóvember 2010 um tímasetningu, stjórnun og aðra þætti í tengslum við uppboð á heimildum til losunar gróðurhúsalofttegunda samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB um að koma á fót kerfi fyrir viðskipti með heimildir til losunar gróðurhúsalofttegunda innan Bandalagsins

[en] Commission Regulation (EU) No 1031/2010 of 12 November 2010 on the timing, administration and other aspects of auctioning of greenhouse gas emission allowances pursuant to Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council establishing a scheme for greenhouse gas emission allowances trading within the Community

Skjal nr.
32010R1031
Aðalorð
handhafi - orðflokkur no. kyn kk.