Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
silfurmalurt
ENSKA
génépi
LATÍNA
Artemisia genepi
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] ... plöntulíkjörum úr:

myntu,
maríuvendi,
anísfræi,
silfurmalurt,
gullkolli.

[en] ... plant liqueurs:

mint,
gentian,
aniseed,
génépi,
vulnerary.

Skilgreining
[en] the word génépi has uncertain etymological origins, but it is strongly associated with the Savoy region.[1] The Petit Larousse Illustré[2] says that génépi "is the generic name of different aromatic plants typical of the Alps". Zingarelli[1] defines the term "genepí" by distinguishing between two meanings. The first refers to the plant, an unspecified member of the Artemisia genus, while the second refers to the beverage resulting from it and from other Alpine plants. The Enciclopedia Espasa[3] contends that "genippi" is the native Alpine word for a particular group of plants of the genus Artemisia and lists their names and characteristics.

French writers distinguish between two kinds of génépi: white or female génépi (botanically A. rupestris, formerly known as A. umbeliformis Vill., A. laxa Lamarck and A. eriantha Tem., among others) and black or male génépi (botanically A. genipi, also known as A. spicata (Baumg.) Wulfen ex Jacq. and A. rupestris Vill., among others) (Wikipedia)


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 110/2008 frá 15. janúar 2008 um skilgreiningu, lýsingu, kynningu, merkingu og vernd landfræðilegra merkinga á brenndum drykkjum og niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 1576/89

[en] Regulation (EC) No 110/2008 of the European Parliament and of the Council of 15 January 2008 on the definition, description, presentation, labelling and the protection of geographical indications of spirit drinks and repealing Council Regulation (EEC) No 1576/89

Skjal nr.
32008R0110
Athugasemd
,Génépi´ er jurtalíkjör (sjá meðf. umfjöllun úr Wikipediu) úr Ölpunum. Kryddið er fengið úr ýmsum malurtategundum (Artemisia), m.a. A. genepi, silfurmalurt. Líkjörinn mætti því heita malurtarlíkjör (silfurmalurtarlíkjör). Hugtakið ,génépi´ getur þess vegna vísað hvort sem er til malurtartegundar eða líkjörs með malurtarkryddi.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira